JCB 4220 FASTRAC
Raðnúmer 110086
Höfuðborgarsvæðið Skráð á söluskrá 5.5.2021
Síðast uppfært 7.5.2021
Verð kr. 19.500.000 án vsk.


Seljandi skoðar skipti á ódýrara
Nýskráning 2018

Akstur 1.750 klst.


Eldsneyti / Vél

Dísel

235 hö.

Drif / Stýrisbúnaður


Fjórhjóladrif

Hjólabúnaður

4 heilsársdekk
4 sumardekk

Farþegarými

2 mannaNánari upplýsingar

Ein glæsilegasta dráttarvél á Íslandi Helsti búnaður: JCB Fastrac 4220, fjórhjólastýrður með ABS loftdiskabremsum, 230 hö, stiglaus skipting, 8 t lyftigeta beisli að aftan, Hitaðir og rafstýrðir speglar, Forval á vökvaflæði, Kælibox undir farþegasæti, verkværakista, frjálst bakflæði aftan, Led ljós í þrepum. 60 mk hraði, loft- og vökvavagnbremsur, 240 V forhitari á mótor og skiptingu, JCB Livelink feril- og eftirlitskerfi. Framlyfta 3,5 t. Og 1000 rpm aflúttak framan, 540/540E og 1000 og 1000 E aftan 2 vökvasneiðar framan og 4 vökvasneiðar að aftan, tíma og flæðistillanlegar, vökvafjöðrun að framan Lyftudráttarkrókur 4hjólastýri stillanlegt eftir forvali ökumanns, læsist sjálfvirkt við 20 km hraða, ABS bremsur, sjálfvirk læsing á drifi Nokian 540/65 R30 Nokian Hakkapellitta heilsársdekk á silfurgráum felgum fylgja með. Frjálst bakflæði vökva að framan 900 kg þynging fest á bakvið ökumannshús Vökvayfirtengi Cat 3 beislisendar, kúlur fylgja Topplúga Hitaðar fram og afturrúður Baksýnisspeglar í húsi Aðvörunarljós (2 stk á toppi) 12 Volta hleðslutengi 7 og 3ja pinna rafmagnstengi framan 3ja pinna rafmagnstengi aftan Hill holder - Bremsuaðstoð í brekkum Tilbúinn fyrir GPS, hraðstýri borð í borð, Sjálfvirk stillanleg vökvafjöðrun framan, LED vinnuljós, 6 stk framan og 6 stk aftan, Vökvaspólu að eigin vali stjórnað aftan á brettum, Vinstrihandar vendigír, útvarp tengjanlegt við aðskotahluti, Sjálfvirkar aðgerðir við enda t.d. við plægingar, Lúxus fjaðarandi ökumannsæti, leður ökumanns- og farþegasæti, Radar, gert ráð fyrir Trimble GPS stjórnun Dekk undir vélinni 710/60 R30