Höfuðborgarsvæðið | Skráð á söluskrá 20.4.2022 Síðast uppfært 2.5.2022 |
Verð kr. 15.750.000
Nýskráning 2020
Akstur 1.500 klst.
Litur Grænn
Eldsneyti / Vél
Dísel
4 strokkar
165 hö.
Drif / Stýrisbúnaður
Sjálfskipting
Fjórhjóladrif
Nánari upplýsingar
Umboðssala!
CLAAS Arion 550 stiglaus dráttarvél með CIS+ stýrikerfi.
Ein með öllu, frambúnaður og PTO, Quicke Q5M ámoksturstæki, stillanleg fjaðrandi framhásing 50km ökuhraði, Leður ökumannssæti og farþegasæti, sjálfvirk loftkæling, Handbremsa í vendigír, hægri handar vendigír, vökvayfirtengi, fjöðrun á húsi, LS, 4 vökvasneiðar að aftan með "létti"
Dekk frá Michelin 650/65 R38 aftan og 540/65 R28 að framan, LED vinnuljós, rafstilltir speglar, vökvahraðtengi á ámoksturstækjum o.s.frv.