TAARUP BIO SAMBYGGÐ RÚLLU OG PÖKKUNARVÉL
Raðnúmer 120409
Höfuðborgarsvæðið Skráð á söluskrá 3.5.2021
Síðast uppfært 3.5.2021
Verð kr. 1.780.000 án vsk.


Nýskráning 2005

Akstur 15.000 rúllur

Litur Rauður

Eldsneyti / Vél

3.225 kg.

Drif / StýrisbúnaðurHjólabúnaður

Farþegarými

Nánari upplýsingar

Taarup BIO (Bale in one) Rúllar og pakkar í sama hólfi. Þarf um 100 hp. Nýlegar fóðringar í sópvindu og eitthvað af legum nýlegt. Annað dekkið er lélegt. Vélin er load sence ready sem stendur en hægt að breyta fyrir vélar án load sence. Stjórnbox var endurnýjað og sýnir ekki allan rúllufjölda.