KUHN GMD 3123 F FRAMSLÁTTUVÉL ÁN KNOSARA
Raðnúmer 120419
Höfuðborgarsvæðið Skráð á söluskrá 9.6.2021
Síðast uppfært 9.6.2021
Verð kr. 1.790.000


Nýskráning 2020


Litur Appelsínugulur

Eldsneyti / Vél

745 kg.

Drif / StýrisbúnaðurHjólabúnaður

Farþegarými

Nánari upplýsingar

Kuhn GMD 3123 F framsláttuvél án knosara. Vinnslubreidd 3,10 m. 7 diska Optidisc Elite sláttuborð, olíufylt fyirr lífstíð. Fast fit hraðfestingar fyrir hnífa. Mekanísk fjöðrun/landfylgd. Hestaflaþörf á aflúttak 43 hp. Vélin tengist beint á frambúnað dráttarvéla án A-ramma.