KUHN GMD 3511 MIÐJUHENGD DISKASLÁTTUVÉL
Raðnúmer 120432
Höfuðborgarsvæðið Skráð á söluskrá 13.8.2021
Síðast uppfært 13.8.2021
Verð kr. 1.853.000 án vsk.


Nýskráning 2021


Litur Appelsínugulur

Eldsneyti / Vél

950 kg.

Drif / StýrisbúnaðurHjólabúnaður

Farþegarými

Nánari upplýsingar

KUHN GMD 3511 miðjuhengd disksláttuvél. 540 snúninga aflúttak. Vinnslubreidd 3,5 m, Aflþörf frá 50 hp á aflúttak. Optidisc sláttuborð olíufyllt fyrir lífstíð. Lift control landflotsbúnaður. Hárnákvæmur þrýsingur á jörð, breytilegur eftir rakastigi í grasi og því hvort land er slétt eða óslétt. -Pendúlliður á miðri vél styður Lift control búnaðin í því að laga vélina að breytilegu landslagi. Saman tryggir þessi búnaður mikinn vinnuhraða. Non stop útsláttaröryggi sem slær aftur í upphafstöðu án þess að stoppa þurfi vélina. Innbyggð vökvalyfta á vélinn sjálfri, til að lyfta henni á hornum og ef ekið er fyrir enda, án þess að lyfta þurfi þrítengi dráttarvélar. Fjöðrunarbúnaður er í sláttuvélinni sem tengdur er á milliferðum til að koma í veg fyrir að sláttuvélin hossist eða veiti dráttarvél högg þegar ekið er á ósléttu landi. Til á lager.