JCB 409 HF
Raðnúmer 130162
Höfuðborgarsvæðið Skráð á söluskrá 18.3.2021
Síðast uppfært 18.3.2021
Verð kr. 12.100.000 án vsk.


Nýskráning 2020

Akstur 66 klst.

Litur Gulur (tvílitur)

Eldsneyti / Vél

Dísel

4 strokkar
2.500 cc.
76 hö.
6.300 kg.

Drif / Stýrisbúnaður

Sjálfskipting 3 gírar
Fjórhjóladrif

Hjólabúnaður

4 heilsársdekk

Farþegarými

1 manns
1 dyraNánari upplýsingar

Opnanleg skófla, gafflar, vökvahraðtengi, 2x tvívirk vökvaúrtök, háflæði vökvakerfi og mótorspóla fyrir t.d. snjóblásara og sóp, 40km. ökuhraði, fjaðrandi gálgi, stiglaus skriðgír, dráttarkrókur og sturtuvökvi aftan, Nokian snjódekk, sjálfvirkt smurkerfi, LED vinnuljós og blikkljós. Topp vél eins og ný. Umboðssala.