FENDT VARIO 716 PROFI
Fendt 716 Vario Profi
Raðnúmer 320329
Höfuðborgarsvæðið Skráð á söluskrá 1.11.2023
Síðast uppfært 2.11.2023
Verð kr. 16.400.000 án vsk.


Nýskráning 2016

Akstur 4.700 klst.


Eldsneyti / Vél

Dísel

165 hö.

Drif / StýrisbúnaðurHjólabúnaður

Farþegarými

Nánari upplýsingar

FENDT 716 Vario Profi. Árgerð 2016. 6 cyl. 4700 vstd. Vélin er mjög vel búin og alltaf þjónustuð reglulega hjá umboði, vel dekkjuð og glæsilegt útlit. Dekk: 650/65R38. Dekk 540/65R28. Frambúnaður og aflúttak. 4 úttök að framan (2 sneiðar). 4 vökvasneiðar aftan. Alö ámoksturstækjafestingar. PTO 540/540E/1000/1000E. Load sensing. Mótorbremsa. 165 hö. Stiglaus Vario skipting TMS. Verð 16.400.000 án vsk , ekki uppítaka. Umboðssala nánari uppl; 867-8517 Sigurður.