CLAAS Liner 2800 Míðmúgavél Raðnúmer 423146 | |
Höfuðborgarsvæðið | Skráð á söluskrá 29.6.2023 Síðast uppfært 29.6.2023 |
Verð kr. 3.700.000 án vsk.
Nýskráning 2020
Nánari upplýsingar
CLAAS Liner 2800 tveggja stjörnu miðmúgavél með gleiðu tandemi/veltiöxli – 3D. Beyjur á fremri hjólum á tandemi. 12 armar með 4 tindum á hverjum armi. Vinnslubreidd 7,40 – 8,20 m. þyngd 2050 kg. Múgbreidd 1,20-2,20 m Svunta milli múga. Veltibúnaður í hausnum á stjörnunni sér til þess að hún getur fylgt landi bæði í akstursstefnu og til hliðanna. Profix armafestinar, fjölrilla tenging arma við festingu er gengur út úr hjámiðjubraut. Yfirliggjandi driflína Aðaldrifskaft frá dráttarvél getur ekki klemmst innan rammans sem tengir saman traktor og múgavél.
Að auki eru notuð hefðbundi drifsköft. Eitt frá traktor og tvö frá Y-drifi ofan á grindinni út í hvora stjörnu fyrir sig. Ákveðin einfaldleiki en tryggir líka að þegar stjörnum er lyft eða hreyfast upp og niðurí landi, þá er ávallt svigrúm fyrir hreifingu í drifsköftunum án þvingunar.
Umboðssala sími 845-1265.