KUHN GMD 3511 DISKASLÁTTUVÉL
Kuhn GMD 3511 Diskasláttuvél
Raðnúmer 441958
Höfuðborgarsvæðið Skráð á söluskrá 17.9.2024
Síðast uppfært 28.10.2024


Nýskráning 2024



Eldsneyti / Vél

Drif / Stýrisbúnaður



Hjólabúnaður

Farþegarými

Nánari upplýsingar

Eigum til á lager KUHN GMD 3511 Diskasláttuvél. Vinnslubreidd 3,5 m. 540 snúninga driflína. Miðjuhengd með beinni driftengingu og Lift Control vökvafjöðrun. 8 diska Optidisc sláttuborð olíufyllt fyrir líftstíð. Aflþörf 49 hp. Nokkrir punktar um uppbyggingu og virkni. Lift control sívirkur flotbúnaður sameinar kosti vöka- og loftþrýstings. Óviðjafnanlegir eiginleikar til landflots. Vélin fylgir ávallt landi með réttum þrýsingi hverju sinni. Henni er beitt misfast á land eftir undirlagi og því hvort unnið er á nýrækt/rýgresi eða gömlum túnum. Kostir: Lámarkar hættu á því að skítur eða jarðvegur komist í fóðrið og spilli verkun. Minna álag á vél og traktor, dregur úr sliti á skíðum og burðarvirki og minkar olíueyðslu. Non stop útsláttaröryggi, slær aftur við fyrirstöu og fer sjálfkrafa í sláttusöðu á nýjan leik. Að fullu tengt fjöðrunarbúnaði vélarinnar. Sláttuborði má lyfta í 40 cm hæð til að lyfta yfir múga þegar aðstæður krefjast Sláttuborð er búið meiðum sem ná uppá sláttuborð jafnt að framan sem aftan. Það tryggir að sláttuborðið sjálft/gírboxið, situr í vöggu og verður aldrei fyrir beinum höggum eða togálagi. Vökvafærsla og vökvalæsing í milliferðastöðu. Fjöðrunarbúnaður virkur í flutningsstöðu. Dregur úr höggum á dráttarvél og sláttuvél og viðheldur góðri þyngdardreifingu á milli vélanna. Protctadrive öryggi á sláttuborði. Ef vélin verður fyrir miklu höggi þá brotnar öxull í viðkomandi sláttudisk. Það þýðir á mannamáli að hægt er að skipta fljött og örugglega um varahlut í vélinni. Þetta lámarkar hættu á því að vélin verði fyrir meira tjóni. T.d. að brjóta eða kvarna úr tannhjóli í sláttuborði með viðeigandi kostnaði, eða dulinni bilun sem skemmir út frá sér. Öll uppbygging miðar að því að vélin verji sig sjálf. Hafið samband við sölumenn okkar fyrir meiri upplýsingar s: 580-8200