CLAAS ARION 650
Claas Arion 650
Raðnúmer 457567
Norðurland Skráð á söluskrá 6.5.2024
Síðast uppfært 6.5.2024
Verð kr. 8.900.000 án vsk.


Nýskráning 2013

Akstur 7.800 klst.


Eldsneyti / Vél

Drif / StýrisbúnaðurHjólabúnaður

Farþegarými

Nánari upplýsingar

Claas Arion 650 til sölu, mjög snyrtileg vél. Árgerð 2013. 175hö Verðhugmynd 8,9 milljónir + vsk Ekki Adblue. Ekinn ca 7.800 tíma Ámoksturstæki, frambúnaður, PTO að framan. Fjaðrandi framhásing, nýlega yfirfarin af Vélfang. Nýlega farið í skiptinguna af Vélfang. 540 og 1000 pto. Mótorhitari, loftkæling. 50 km kassi. Load sensing vökvadæla, tengi að aftan klár fyrir rúlluvél. Staðsett hjá Vélfang Akureyri. UMBOÐSSALA. Upplýsingar í síma 821-9772 Ástþór.