New Holland T5.120 dráttarvél Raðnúmer 472166 | |
Norðurland | Skráð á söluskrá 21.11.2024 Síðast uppfært 28.11.2024 |
Verð kr. 8.800.000 án vsk.
Nýskráning 2018
Akstur 3.358 klst.
Eldsneyti / Vél
Dísel
4 strokkar
120 hö.
Nánari upplýsingar
New Holland T5.120 dráttarvél með Quicke Q4S ámoksturstækjum. 24/24 skipting með vökvavendigír. 3 vökvaspólur, lyftukrókur. Lyfturofar fyrir þrítengi og ræsirofi fyrir aflúttak í afturbretturm. Fjaðrandi ökmannshús. Vel ljósum búin. Dekk eru hóflega slitin en sprunin milli spyrna.
Fjöldi mynda til nánari skýringa.