CLAAS DISCO 3600 F MOVE FRAMSLÁTTUVÉL
CLAAS Disco 3600 F Move framsláttuvél
Raðnúmer 551635
Norðurland Skráð á söluskrá 14.11.2024
Síðast uppfært 14.11.2024
Verð kr. 2.700.000 án vsk.


Nýskráning 2021



Eldsneyti / Vél

1.160 kg.

Drif / Stýrisbúnaður



Hjólabúnaður

Farþegarými

Nánari upplýsingar

CLAAS Disco 3600 F Move framsláttuvél. Vinnslubreidd 3,40 m. 8 diska MAX CUT sláttuorð með innbyggðum brotbolta í hverjum disk. Hnífafestingar eru Tungsten carbít húðaðar fyrir lengri lífitíma. hraðfestingar fyrir hnífa. Vélin tengist beint á frambeisli og þarf því ekki A-ramma. 1000 snúninga drif með möguleikan á að færa snúningshraða niður í 850 snúninga við léttar aðsæður sem dregur úr eldsneytisnotkun. ACTIVE FLOAT samverkandi glussa- og loftþrýstingur fyrir fullkomna svarðnánd. Sjálfstæð hringrás á glussakerfi vélarinnar gerir kleyft að stilla þrýsting á jörð á ferð. AVTIVE FLOAT tengist burðarramma vélarinnar með þeim hætti að hún fylgir landi í aksturstefnu ásamt því að fylgja hliðarhalla í landi. Geymsluhólf fyrir hnífa. Kennfixx vökvahraðtengi. Vélin þarf tvö einvirk vökvaúttök.