CLAAS Arion 440 Dráttarvél Raðnúmer 840560 | |
Höfuðborgarsvæðið | Skráð á söluskrá 24.5.2023 Síðast uppfært 24.5.2023 |
Verð kr. 6.900.000 án vsk.
VSK ökutæki
Nýskráning 2015
Akstur 5.250 klst.
Eldsneyti / Vél
Dísel
4 strokkar
120 hö.
Nánari upplýsingar
Claas Arion 440 CIS Electropilot með eftirfarandi búnaði.
FPT 4 strokka mótor með kaldstarti. 120 hestöfl. 520 Nm tog. Húdd opnast í einu lagi. Kælar á lömum einfalda eftirlit. Vökvaskiptur Quadractive 16/16 gíra gírkassi með mótorminni og tvær útfærslur af sjálfskiptingu. Fjögur vökvadrif með fjóra vökvamilligíra. Gírskipting og stjórnrofar fyrir þritengibeisli í servo stjórnstöng, auk rofa fyrir mótorminni og ökuhraðabreytir/snúningsgír sem notast þegar snúið er á endum. Þriggja hraða aflúttak, 540/ 540E sparaflúttak og 1000 snúninga. Aukastjórnrofar úti á afturbrettum. Yfirtengi með opnum enda. Snittaðar hliðarstláttastífur. Vökvavagnbremsur og loftbremsur. 100 lítra vökvadæla. 4 sett af vökvaspólum. Sjá nánar CIS útfærsla að neðan. Fullbúið rúmgott Panoramic ökumannshús með samliggjandi framrúðu og gleri í toppi. Miðstöð með Air conditon og kælihólfi undir farþegasæti. Fjölstillanlegt loftpúðasæti með snúning, vandaðasta útfærsla. Farþegasæti með öryggisbelti. Tog – og veltistýri. Útvarp og MP3 spilari. Slá í hægri hurðarpósti fyrir stjórntæki aftaníhengdra tækja. Fjöldi vinnuljósa að framan og aftan. Tvö vinnuljós í húddi. Blikkljós á toppi. Þurrkur með rúðupissi á fram- og afturrúðum. Baksýnisspeglar. Spegill á afturrúðu auðveldar útsýni á beisli og aflúttak. Rafstýrt beisli . Lyftukrókur með útskoti. Felgur með fastri miðju.
CIS útgáfa með Electropilot Servo stjórnstöng fyrir ámoksturstæki. Upplýsingaskjár í hægri hurðarpósti