KUBOTA M6-142
Kubota M6-142
Raðnúmer 882599
Höfuðborgarsvæðið Skráð á söluskrá 19.4.2024
Síðast uppfært 27.5.2024
Verð kr. 10.900.000 án vsk.
Flott verð (verð áður kr. 11.900.000) Flott verð (verð áður kr. 11.900.000)


Nýskráning 2021

Akstur 900 klst.


Eldsneyti / Vél

Drif / StýrisbúnaðurHjólabúnaður

Farþegarými

Nánari upplýsingar

Kubota M6-142. 2021. 900 Vstd. 142hp, 161 með boosti. 8 gíra kassi með 3 sviðum, 24+24 gírar, lægsti gír 0,9 km/klst við hæsta snúning. Alsjálfskiptur í milligírum. Kúplingsfrír vökvavendigír. Fjaðrandi framhásing. 115 l/mín load sensing vökvadæla. Rafstýrt beisli. Cat 3 beislisendar, 7000kg lyftigeta á beisli. 4 vökvasneiðar. 4 hraða aflúrtak 7" stjórnskjár (Isobus) Isobus tengi. Ámoksturstæki með 3ja sviði og dempara. Euro festingar. Uppítökur skoðaðar. Umboðssala. Upplýsingar í síma 897-4899 Guðni.